Um CC

Creative Commons er áhugamannafélag og er ekki rekið í fjárhagslegum tilgangi. Aðalskrifstofur þess eru í San Fransisco í Bandaríkjunum en það hefur starfsemi í fjölmörgum löndum. Aðaltilgangur félagsins er að auka listsköpun sem má deila og byggja á. Þetta er gert með því að setja höfundarréttarleyfi á verkin þar sem höfundurinn getur gefið beint leyfi fyrir því að deila, byggja á og selja verk sín. Fjölmargir hafa nýtt sér þessi leyfi til þess að deila og búa nýtt skemmtileg menningarbrot.

Á Íslandi er Creative Commons rekið sem samvinnuverkefni Félags um Stafrænt Frelsi á Íslandi, Háskólans í Reykjavík, og Menntamálaráðuneytisins.

Comments are closed.