Tag Archives: samstöppun

Ficly – Kevin Lawver

Sagan af Ficly fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Samunnar sögur Árið 2007 byggði Kevin Lawver, kerfishönnuður hjá AOL (America Online), Creative Commons sögusíðu sem hann kallaði Ficlet í AOL kerifnu. Lögfræðingar AOL voru hikandi í fyrstu. … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , | Leave a comment

Epic Fu – Zadi Diaz og Steve Woolf

Sagan af Epic Fu fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Opnun poppmenningarinnar Árið 2006 byrjaði ,,Epic Fu” að senda út netvarpsþætti fulla af skemmtilegri tónlist, list og menningarfréttum. Frá upphafi var Creative Commons stór hluti af áætlun … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , , , , | Leave a comment