Tag Archives: endurblöndun

Indaba tónlist – Dan Zaccagnino

Sagan af Indaba Music fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Lagasmíð án landamæra ,,Fólk hefur verið að senda tónlist fram og til baka yfir landamæri í langan tíma,” segir Dan Zaccagnino, lagahöfundur og gítarleikari. ,,Okkur langaði að … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , , , , | Leave a comment

Epic Fu – Zadi Diaz og Steve Woolf

Sagan af Epic Fu fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Opnun poppmenningarinnar Árið 2006 byrjaði ,,Epic Fu” að senda út netvarpsþætti fulla af skemmtilegri tónlist, list og menningarfréttum. Frá upphafi var Creative Commons stór hluti af áætlun … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , , , , | Leave a comment