Category Archives: CC hugvekja

Hver er framtíð listar og listamanna í óendanlegum straumi sköpunar?

Sunnudagskvöldið, 22. apríl, klukkan 20:00 verður haldin Creative Commons hugvekja (á ensku CC salon) á efri hæð Ölsmiðjunnar, Lækjargötu 10 (litla hvíta húsið á móti MR). Við munum í sameiningu velta fyrir okkur hvernig list og sköpun hefur og mun … Continue reading

Posted in CC hugvekja | 2 Comments