Author Archives: tryggvib

Hver er framtíð listar og listamanna í óendanlegum straumi sköpunar?

Sunnudagskvöldið, 22. apríl, klukkan 20:00 verður haldin Creative Commons hugvekja (á ensku CC salon) á efri hæð Ölsmiðjunnar, Lækjargötu 10 (litla hvíta húsið á móti MR). Við munum í sameiningu velta fyrir okkur hvernig list og sköpun hefur og mun … Continue reading

Posted in CC hugvekja | 2 Comments

Ficly – Kevin Lawver

Sagan af Ficly fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Samunnar sögur Árið 2007 byggði Kevin Lawver, kerfishönnuður hjá AOL (America Online), Creative Commons sögusíðu sem hann kallaði Ficlet í AOL kerifnu. Lögfræðingar AOL voru hikandi í fyrstu. … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , | Leave a comment

Við höfum stjórnina

Power of Open verkefnið hefur verið í stuttri hvíld síðustu daga vegna ráðstefnunnar You Are In Control. Um helgina komumst við upp í næstum því upp 60%. Þetta er ótrúlegur árangur miðað við að hugmyndin að þýðingunni var send út … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , , , | Leave a comment

Curt Smith

Sagan af Curt Smith fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Ánægður til hálfs, opinn til fulls Á níunda áratugnum fór rokkhljómsveitin Tears for Fears frá því að vera spiluð á háskólaútvarpsstöðum í að vera spiluð á útvarpsstöðum … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , , | Leave a comment

Fiat – João Batista Ciaco

Sagan af Fiat fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Þýdd af Friðjóni Guðjohnsen. Opnun dyra að nýrri bílahönnun Frekar en að láta hönnuðina ákveða hvernig Mio bílhugmyndin ætti að líta út, þá ákvað bílaframleiðandinn Fiat að óska … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , | Leave a comment

Staðan að loknum öðrum degi

Vá! Það eru bara tveir dagar liðnir og mann er farið að dreyma um að taka þátt í jólabókaflóðinu. Þetta gengur ótrúlega hratt. Við erum búin að þýða 16 af 31 sögu. Það þýðir að við erum búin með tæp … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , | 3 Comments

Indaba tónlist – Dan Zaccagnino

Sagan af Indaba Music fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Lagasmíð án landamæra ,,Fólk hefur verið að senda tónlist fram og til baka yfir landamæri í langan tíma,” segir Dan Zaccagnino, lagahöfundur og gítarleikari. ,,Okkur langaði að … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , , , , | Leave a comment

Bloomsbury Academic – Frances Pinter

Sagan af Bloomsbury Academic fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Opin útgáfustarfsemi Ritrýnd tímarit eru fjársjóðskistur af upplýsingum en samt sem áður er oft bæði erfitt og dýrt að nálgast þau. Bloomsbury Academic, vísindalegi armur Bloomsbury útgáfurisans … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , | Leave a comment

Epic Fu – Zadi Diaz og Steve Woolf

Sagan af Epic Fu fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Opnun poppmenningarinnar Árið 2006 byrjaði ,,Epic Fu” að senda út netvarpsþætti fulla af skemmtilegri tónlist, list og menningarfréttum. Frá upphafi var Creative Commons stór hluti af áætlun … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , , , , | Leave a comment

The Open University

Sagan af Opna háskólanum fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Upphal menntunar Opni háskólinn (The Open University) veitir öllum aðgang að náminu, óháð fyrri menntun eða félagslegum aðstæðum. Þetta var fyrsti árangursríki fjarkennsluháskólinn í heiminum og er … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , , , | Leave a comment