Monthly Archives: November 2011

IntraHealth – Heather LaGarde

Sagan af IntraHealth fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Byggja heilbrigt samstarf Það er erfitt að fylgjast með heilbrigðisstarfsmönnum í Afríku – þeir eru stöðugt á ferðinni, og skortur á góðu tölvukerfi til að fylgjast með ferðum … Continue reading

Posted in Creative Commons | Leave a comment

Ficly – Kevin Lawver

Sagan af Ficly fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Samunnar sögur Árið 2007 byggði Kevin Lawver, kerfishönnuður hjá AOL (America Online), Creative Commons sögusíðu sem hann kallaði Ficlet í AOL kerifnu. Lögfræðingar AOL voru hikandi í fyrstu. … Continue reading

Posted in Power of Open | Tagged , , , , | Leave a comment

Krossgatur.gatur.net

Sagan af krossgátum undir CC-leyfum frá Braga Halldórssyni, fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Krossgátur og lausnir fyrir alla Bragi Halldórsson semur krossgátur fyrir dagblöð. Þær eru allar einnig birtar á vefnum http://krossgatur.gatur.net, ásamt lausnum, og undir … Continue reading

Posted in Creative Commons | Leave a comment

Scott Nickrenz – Isabella Stewart Gardner safnið

Sagan af podcasti með klassískri tónlist frá Isabella Stewart Gardner safninu í Boston fyrir The Power of Open þýðingarverkefnið (sjá fyrri færslu). Klassísk tónlist fyrir fjöldann Isabella Stewart Gardner safnið í Boston er yfir aldar gamalt og býr yfir meira … Continue reading

Posted in Creative Commons | Leave a comment