Kraftur í opnu

Creative Commons á Íslandi langar til þess að þýða bókina The Power of Open yfir á íslensku og bæta við íslenskum sögum. Með því getum við útbúið vandað og gott kynningarefni fyrir Creative Commons til að dreifa á Íslandi.

Langar þig til að hjálpa? Endilega taktu þátt! Við getum unnið saman í gegnum http://creativecommons.is. Látið vita hvaða kafla þið viljið þýða/skrifa í athugasemdum við þessa færslu til að koma í veg fyrir að margir vinni að sama kaflanum. Þið getið líka látið vita af íslenskum verkum sem þið þekkið til svo við gleymum ekki neinu.

Við reynum svo við að birta nýjustu kaflana á síðunni og stöðuupplýsingar af og til þannig að við sjáum hvernig okkur miðar áfram.

Margar hendur vinna létt verk! Koma svo :D

This entry was posted in Kynning, Power of Open and tagged , , . Bookmark the permalink.

39 Responses to Kraftur í opnu

 1. tryggvib says:

  Ég ætla að þýða Ted fyrirlestrar og Khan Academy sögurnar (er búinn að því, birti það bráðlega).

 2. Pingback: Ted fyrirlestrar – June Cohen | Skapandi Almenningur á Íslandi

 3. Pingback: Khan akademían – Salman Khan | Skapandi Almenningur á Íslandi

 4. tryggvib says:

  Ég ætla næst að þýða söguna um Jonathan Worth (ljósmyndarann) – saga númer 2.

 5. Bragi Halldórsson says:

  Væri ekki líka hægt að vinna þetta sem wiki verkefni, frekar enn það að hver fyrir sig vinni heilu kaflana/ðartan svo þeir/þær sem hafa kannski ekki mikla þekkingu eða tíma gætu lagt fram sína fimm aura?

 6. tryggvib says:

  Jú það væri mjög sniðugt að vinna þetta í wiki. Er einhver með wiki uppsett sem við getum notað?

 7. Pingback: Jonathan Worth | Skapandi Almenningur á Íslandi

 8. tryggvib says:

  Ég er búinn að þýða sögu Jonathan Worth. Ég tek þá söguna af Ninu Paley næst.

 9. Pingback: Nina Paley | Skapandi Almenningur á Íslandi

 10. tryggvib says:

  Nina Paley frásögnin er búin. Ég dembi mér þá í frásögnina af Propublica.

 11. Pingback: ProPublica – Richard Tofel og Scott Klein | Skapandi Almenningur á Íslandi

 12. tryggvib says:

  ProPublica sagan komin. Ég tek þá að mér söguna um Yunyu næst en vinn líklegast ekki í henni strax.

 13. Friðjón says:

  Ég er að taka Dan Gillmor söguna.

 14. Pingback: Dan Gillmor | Skapandi Almenningur á Íslandi

 15. Pingback: Yunyu | Skapandi Almenningur á Íslandi

 16. tryggvib says:

  Ég er búinn að bæta við frásögninni af Dan Gillmor (sem Friðjón Guðjohnsen þýddi og sendi í tölvupósti) og svo kláraði ég Yunyu söguna líka.

  Næsta saga sem ég ætla að þýða er um DJ Vadim

 17. Friðjón says:

  Er að vinna í Al-Jazeera sögunni.

 18. Pingback: Al Jazeera – Mohamed Nanabhay | Skapandi Almenningur á Íslandi

 19. Pingback: Arduino – Massimo Banzi | Skapandi Almenningur á Íslandi

 20. tryggvib says:

  Friðjón er búinn með Al Jazeera söguna og Arduino söguna. Þær eru báðar komnar inn.

 21. Pingback: DJ Vadim | Skapandi Almenningur á Íslandi

 22. tryggvib says:

  Ég er búinn að klára að þýða söguna um DJ Vadim. Ég fer í Global Voices söguna næst.

 23. Pingback: Global Voices – Solana Larsen | Skapandi Almenningur á Íslandi

 24. tryggvib says:

  Búinn að þýða Global Voices. Ég fer næst í Pratham bækurnar.

 25. Pingback: Pratham bækur | Skapandi Almenningur á Íslandi

 26. tryggvib says:

  Búinn að þýða frásögnina af Pratham bókaútgefandanum. Ég helli mér svo í Opna háskólann næst.

 27. Pingback: The Open University | Skapandi Almenningur á Íslandi

 28. tryggvib says:

  Búinn að þýða Open University. Ég tek svo Epic Fu næst.

 29. Pingback: Epic Fu – Zadi Diaz og Steve Woolf | Skapandi Almenningur á Íslandi

 30. tryggvib says:

  Epic Fu er komið. Skelli mér í að þýða Bloomsbury Academic

 31. Pingback: Bloomsbury Academic – Frances Pinter | Skapandi Almenningur á Íslandi

 32. tryggvib says:

  Þá er Bloomsbury Academic sagan komin. Ég ætla þá að þýða söguna um Indaba Music næst.

 33. Pingback: Indaba tónlist – Dan Zaccagnino | Skapandi Almenningur á Íslandi

 34. tryggvib says:

  Indaba tónlistarsagan komin. Ég fer í að þýða söguna um Curt Smith næst en geri það kannski ekki alveg strax. Það er gaman að þýða en kannski ekki eitthvað sem maður eyðir öllu laugardagskvöldinu í :)

 35. Pingback: Fiat – João Batista Ciaco | Skapandi Almenningur á Íslandi

 36. Pingback: Curt Smith | Skapandi Almenningur á Íslandi

 37. tryggvib says:

  Ég er búinn að þýða Curt Smith söguna og Friðjón Guðjohnsen þýddi Fiat söguna. Báðar eru komnar inn á síðuna. Ég dembi mér svo í Vincent Moon söguna næst.

 38. Pingback: sfjalar »  Kraftur hins opna

 39. Pingback: Ficly – Kevin Lawver | Skapandi Almenningur á Íslandi

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

*

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>